Dynfari - Augnablik Við erum augnablik í eilífðinni Sem blikandi tár í hvarmi tímans Hægt hnignandi... en þó svo hratt Eilífðin, sem visnandi tré í skógi óendanleikans Hægt hnignandi... en þó svo hratt Gleymum því aldrei... Því hún mun gleyma okkur http://rockerek.hu/