Dynfari - Svartir himnar Taktu mig á svikula vængi þína, berðu mig í alsælu tómleikans. Inn í litlaust tómið, áfram ... færið mig inn í ykkar svörtu himna ... Tunglið glitrar sem glæta handan þokunnar og grætur sínum bitru tárum fyrir vora svörtu himna ... http://rockerek.hu/